Thursday, 30 January 2014


PERLUKETILL  -  TEAPOT OF PEARLS


Venjulegur teketill klæddur með pappírsbútum og skreyttur með perluböndum, blúndum, blingsteinum, gömlu skarti og fleira skrauti.

Ordinary teapot decorated with paper, pearl strings, laces, rhinestones, old jewelry and more.2 gamlir eyrnalokkar settir saman
  
2 old earrings put together Hluti af gömlum eyrnalokk, holurnar bíða eftir passandi blingsteinum.

 Part of an old earring, waiting for the right size of rhinestones to fill the holes.
Ef einhvern langar að vita um, eitthvað í sambandi við þetta, vinsamlegast spyrjið hér og ég svara hér :O)

If someone wants to know something about this project, please ask here and I will answer it here :O)

4 comments:

 1. Þú ert bara búin með afmælisgjöfina mína :) awww takk takk !!! Jóna mig vantar orð til að lýsa hvað þetta er flott !!! Þú ert snillingur ! Myndirnar eru lika mjög góðar :) Hvenær má ég sækja hann ???

  ReplyDelete
 2. Rosalega flott en þetta er ekki þín gjöf Aneta heldur mín!!!

  ReplyDelete
 3. So beautiful and original!
  greetings from Janet (http://janetsnoek.blogspot.nl/)

  ReplyDelete