Friday, 31 January 2014BLÚNDU/ BLÓMA/ SKRAUT - SKÓR !!
LACE/ FLOWER/ DECORATION - SHOE !!


Skórinn er klæddur með blúnduefni og pappír, skreyttur með blúndu, perluböndum, blingsteinum, blómum og fleira skrauti. Hann er hugsaður sem umgjörð um myndarmma. Engin mynd þó komin í rammann.

Lady shoe decorated with lace fabric and paper. In decoration I used: pearl strings, lace, rhinestones, flowers and more. The shoe is meant to be a surrounding for the frame. No picture in the frame yet.


Gamall eyrnalokkur skreytir hælinn

An old earring is on the heel


Amma mín  -  My GrannyEf einhvern langar að vita um, eitthvað í sambandi við þetta, vinsamlegast spyrjið hér og ég svara hér :O)

If someone wants to know something about this project, please ask here and I will answer it here :O)

6 comments:

 1. Oh how beautiful everything is, the shoes are brilliand as everyone else what you have done!
  I fell in love to this page :)
  Hugs Kaija<3

  ReplyDelete
  Replies
  1. Thank you so much for your lovely words Kaija :)
   Hugs, Jóna

   Delete
 2. Jóna þetta er ekkert smá flott !!! Elska þessa liti og allt skrautið :) Þú ert galdrakonan !!

  ReplyDelete
 3. Þetta er rosalega flott Jóna. Þú ert alger snillingur.

  ReplyDelete
 4. Mig vantar bara orð. Ofboðslega flottur skór!!!!!!!

  ReplyDelete