Wednesday, 8 September 2010

Mjallhvíta galdramúsin og partýgestirnir 7 - The Snow White Whitch Mouse and Her 7 Party Guests

Áskorun #24 hjá DIGI DOODLE SHOP'S BEST.
Ég ákvað að nota þýðingu á Charm Me, heillaðu mig.
Challenge #24 at DIGI DOODLE SHOP'S BEST.
Charm Me

Þessi áskorun varð svolítið öðruvísi fyrir mér en aðrar á undan og endaði sem bók en ekki kort. Það sem hafði þessi áhrif voru stimplarnir sem ég vann með, þeir skópu söguna.

This challenge turned out a bit different for me than the others before and ended in a book instead of a card. The reason for this development are the stamps I used, they created the story.


Mest allur pappírinn er frá Bazzill og Basic Grey (eerie línan). Allir stimplarnir litaðir með Tria Markers litum. Notaði pönsa og skurðarmót frá Martha Stewart, Quic Kutz og mörgum fleirum. Annað er úr dótinu mínu.

The cardstock is from Bazzill and most of the pattern paper is from Basic Grey (the eerie collection ). The stamps are colored with Tria Markers pens. I used punches and die cut forms from Martha Stewart, Quic Kutz and many others . The rest is from my stuff.

Textinn á íslensku :

Einu sinni var pínu lítil mjallhvít galdramús. Hún átti heima langt inni í dimmum skógi. Bestu vinir hennar voru leðurblökur, en hana langaði til að eignast fleiri vini. Enn lengra inni í skóginum bjuggu 7 dvergar sem unnu í námunum sínum allan liðlangan daginn og mjallhvítu litlu galdramúsina langaði að kynnast þeim. Hún ákvað því að bjóða þeim í veislu. Framan af gekk veislan mjög vel og mjallhvítu galdramúsinni og dvergunum 7 kom ágætlega saman. Svo kom að hana langaði að sýna sig svolítið, henni fannst svo mikið til dverganna koma að hún vildi sýna þeim að hún kynni nú sitthvað fyrir sér og ákvað að sýna þeim nokkra galdra. Í byrjun var þetta ósköp lítið og saklaust, hún breytti blómum í steina og öfugt svo fór hún að ímynda sér að dvergunum finndist þetta ósköp lítið spennandi. Það var þá sem mjallhvíta litla galdramúsin ákvað að sýna sig fyrir alvöru, nýju vinir hennar skyldu sko ekki halda að hún gæti ekki gert neitt merkilegt og hún breytti öllum dvergunum 7 í grasker á einu bretti púffs og þarna voru 7 grasker/dvergker ! Þeir hlutu nú að vera hrifnir af þessu hugsaði litla galdramúsin hreikin af sjálfri sér. En það var akkúrat þarna sem seig á ógæfuhliðina, það er að segja þegar hún ætlaði að breyta þeim aftur í dvergana 7 þá kunni hún það ekki, hún hafði ekki hugsað út í það þegar hún ákvað að gera sig merkilega í augum dverganna. Það er ekkert verið að vinna í námunum núna og mjallhvíta litla galdramúsin er með 7 “dvergker” heima hjá sér og hún keppist við að lesa allar galdrabækur sem hún kemst yfir í von um að finna út hvernig eigi að breyta 7 trénuðum graskerjum í 7 dverga. Endir.
18 comments:

 1. Oh WOW WOW WOW Jona !!! The most amazing project I think I have seen you create (apart from your clocks) !!! simply STUNNING !!!

  ReplyDelete
 2. Vá!! Þetta er geðveikt flott!

  ReplyDelete
 3. Brilliant kort/bók. Mjög skemmtileg útfærsla!

  ReplyDelete
 4. So very pretty!!! My compliments. So much work...
  Greetings, Katja

  ReplyDelete
 5. Hi Jona,

  I just had to show Mom this amazing project you made this week, and we both just giggled as we read along in the story. How creative this was for you to do, and so beautifully colored and put together. Just amazing!!!

  Hugs
  Judy

  ReplyDelete
 6. WOW Jona, this is briliant, I've never seen a card like it before, there's so much to look at too.
  xx

  ReplyDelete
 7. Jona, one word... WOW!! This card is amazing and brilliant! The detials, the story, wow, wow, wow!! Great job!

  ReplyDelete
 8. WOW this is superb Jona so much detail to intrigue the eye and I love your creativity in presenting the story. Hugs Pascale

  ReplyDelete
 9. Flott bók mamma mín :)

  ReplyDelete
 10. OH MY DEAR.....THIS IS TOTALLY FUNTASTIC AND SOOO CREATIVE idea....you are really doing out of your self you DID A FAB JOB my dear...OOOOH WOOOW CARD!!!!hugs, Monika (not number one commentator :) )

  ReplyDelete
 11. Glæsileg sköpun hjá Jóna.

  kv Sigrún Jónsdóttir

  ReplyDelete
 12. Algjörlga geðveikt hjá þér! þetta minnir mig á að einu sinni vorum við með story book swap í stimplaklúbbnum mínum. Ein útbjó 7 bækur / 7 mismunandi sögur) og svo gengu þær á milli. þe. hver bjó til síðu í bókina og réði þal söguþræðinum, svo tók næsta við osfrv. Það urðu til margar geggjaðar sögur þarna :D

  Og aftur.. .þetta er alveg trubbl flott hjá þér!

  ReplyDelete
 13. Jona, this is perfection!!! I love anything Halloween but this is absolutely stunning!!!
  Hugs, Karen

  ReplyDelete
 14. I see now why the time got away from you! This was quite the amazing project!!! I can not think of the words to describe how wonderful!!!

  Kym

  ReplyDelete
 15. VÁ!! Þvílík snilld!! Þegar hugmyndaflugið þitt fær lausan tauminn er útkoman ótrúleg :o)

  ReplyDelete
 16. Wowzers Jona! What an amazing creation! You are so very talented!
  Hugs
  Amber

  ReplyDelete
 17. wow...sooooo Cool Jona. amazing card....I love the story on this card.....really good job...

  hug
  susan quilling

  ReplyDelete