Wednesday 28 April 2010

Stimplað á lampaskerm - Stamped on lampshade

Ég fékk þennan lampa í fermingargjöf frá foreldrum mínum og hef nú geymt það í heil 36 ár að gera eitthvað með skerminn sem ég var aldrei alveg sátt við. Mig langaði alltaf að búa til skerm úr trjádrumb eða berki en er bara ekki búin að framkvæma það enn. Í millitíðinni verður þessi stimpil tilraun að duga :o)

I got this lamp from my parents for my confirmation and have been prolonging doing something with the lampshade for 36 years, I never quite liked it as it was. I wanted to make a lampshade out of a piece of a tree or bark but haven't really gotten myself to do that yet. In the meantime this stamp experiment will have to do :0)



Here is the original yellow color. This is the edge inside.

Svona lítur hann svo út eftir að ég var búin að renna stimpilbleki frá Staz-On yfir hann.

This is how it looks after I have put some stamping ink from Staz-On on it.

Kveikt á lampanum.

The light turned on.

Slökkt á lampanum.

The light off.


Ég notaði stimpla frá Eat Cake Graphics, Penny Black, Beewax, Alex Stamping, Gel-A-Tin. Stampin up, Prima og Stempelboden. Auk þess að teikna og lita fríhendis.
Notaði Staz-On blek til að stimpla með og teiknaði og litaði með Tria Markers pennum frá Letraset og Adirondack pennum frá Ranger.

I used stamps from Eat Cake Graphics, Penny Black, Beewax, Alex Stamping, Gel-A-Tin. Stampin up, Prima and Stempelboden. Besides drawing and coloring freehand.
I used Staz-On ink to stamp with, but Tria Markers pens from Letraset and Adirondack pens from Ranger to draw and color with.

1 comment:

  1. WOW, Jóna... this is soooooo coooool :-)
    XX Kathi

    ReplyDelete