Wednesday, 28 April 2010

Missti mig í Rub-on-inu :o) - Lost me a little bit in Rub-On :o)


Allt Rub-on-ið er frá Maya Road

All this Rub-on is from Maya Road


Lokin eru máluð og síðan lituð með Staz-On bleki.

The lids are painted and then inked with Staz-On ink.


Letrið á borðunum er prentað á í venjulegum prentara.

The words on the ribbons are printed on an ordinary printer.

5 comments:

 1. Jona !!! You are so clever THESE ARE STUNNING !!! I think you should come over here with your rub-ons and decorate some jars for me !!!

  ReplyDelete
 2. flottar en hvernig fórstu að því að koma borðanum í prentara, límdir þú hann á blað eða ????

  ReplyDelete
 3. Harpa, ég prentaði fyrst á blað og límdi svo borðann yfir textann og renndi blaðinu aftur í gegn :o)

  ReplyDelete
 4. maður þarf nokkuð greinilega að prófa það......
  Takk fyrir upplýsingarnar

  ReplyDelete
 5. Vá þessar krukkur eru alveg GEGGJAÐAR!!! Snilld að prenta á borðann líka, hefði aldrei dottið það í hug :D

  ReplyDelete