Wednesday 24 March 2010

Loksins eitthvað nýtt - At last something new

Klukkan með ljósan bakgrunn

The clock on light background
Klukkan með brúnan bakgrunn

The clock on brown background


Klukkan er gerð á plexigler og klukkuverkið "í grunninn" fenginn í Rúmfatalagernum. Blómin eru bæði fengin úr búð og heima"gerð/breytt" Blingið er m.a. frá Prima og Glitz. Notaði töluvert kalk frá Clearsnap til að lita með, bæði klukkuverk og blóm. Kantarnir á klukkunni/plexiglerinu eru litaðir með StazOn bleki.

The clock is made of plastic-glass and the clockwork is from Rúmfatalagerinn. The flowers is both bought and home"made/changed" The "Crystals" are among other things from Prima and Glitz. I used Chalk from Clearsnap a lot in coloring the flowers and the clock's center. The edge on the plastic-glass is colored with StazOn ink.

9 comments:

  1. Vááá þessi klukka er BARA flott!!!! Ert algjör snillingur

    ReplyDelete
  2. vá fallegar klukkur hjá þér

    kv Hófý

    ReplyDelete
  3. bara listaverk hjá þér eins og alltaf

    ReplyDelete
  4. Vá stelpa! Þetta er klikkað flott hjá þér!!

    ReplyDelete
  5. WOW WOW WOW WOW WOW this is STUNNING !!! You are so talented !!! the colours and just gorgeous !!! LOVE IT

    ReplyDelete
  6. Virkilega flott hjá þér skvís. Kv Hanna

    ReplyDelete
  7. alveg geggjuð flott hjá þér snilli ;O)

    kv Stína ;O)

    ReplyDelete
  8. Just wonderful! Wishing you and your family a wonderful Easter! Kram - Anki

    ReplyDelete