Sunday, 7 February 2010

Kort handa Söru - Card for Sara
Þetta kort er gert í kortaleik á skrapphittingi og eiginlega af vanefnum því ég var ekki með neitt til að gera kort, ég var að vinna að öðru sem á eftir að birtast hér síðar. Þar sem ég hafði ekki það sem ég hefði viljað vinna úr svo ég ákvað að setja saman kort á "minn hátt" og hér er það :o)

I made this card in a card play at a scrapbook meeting. I didn't have the material that I would have liked to work with, so I decided to put together a card "my way" and here it is :o)

No comments:

Post a Comment