Friday, 29 January 2010

Fermingarkerti - Confirmation's candles


Þetta voru upprunalega hvít kerti sem ég skreytti í tilefni ferminga sonar míns og frænda. Þegar myndin var tekin var ekki komin upphækkun undir kertin og nöfnin þeirra sjást því ekki. Þetta er síðan 2004.

The candles were white before I decorated them, in the occasion of the confirmation of my son and my nephew. When the picture was taken there was no pedestal under the candles and therefor we can't see their names. Made in 2004.

1 comment:

 1. Hæ hæ
  Hvað kostar að láta þig gera eitt fermingarkerti ?
  kv
  Lillý
  lillysig@simnet.is

  ReplyDelete