Thursday, 28 January 2010

Jólaskraut (gamalt) - Christmas ornaments (old one)

Grunnurinn sem unnið er á er frauðstjarna og sagógrjón límd á hana. Skrautið að framan er úr filti og tré og perlulengjan í kring er fest miður með títuprjónum. Ég notaði eitthvert glimmer efni á stjörnuna en man ekki lengur hvað það var ;o)

The basic star is of plastic and sago is glued onto it. The decor is of felt and wood pearls. The pearl chain is fastened with pins. I used some glimmer/simmer stuff on the star but don't remember any longer what is was ;o)

1 comment:

  1. Hæ Jóna, ég gúglaði sagógrjón og það leiddi mig hingað inn. Gaman að skoða allt flotta föndrið.
    knús og kveðjur, Ásdís Þ.

    ReplyDelete