Thursday, 28 January 2010

Bók - Book

Þessa bók gerði ég fyrir dóttur mína fyrir um 9 árum, hún var notuð sem samskiptabók í tónlistarskólanum. Hún er klædd með flaueli og skreytt með pallíettum, þræði og hvítum penna.

I made this book for my daughter about 9 years ago. It was used as a communication book in her Music school. It is covered with textile (velvet) and decorated with spangles, threads and a white pen.

No comments:

Post a Comment