Smábitar frá mér - Pieces of me

Tuesday, 20 October 2009

Kubbar og krosssaumur - Cubes and cross-stitch

Myndverkið er unnið úr pappír sem gerður er úr íslenskum jurtum meðal annars. Þráðurinn sem notaður er til að sauma saman verkið er úr pappír. Þetta verk var á sýningunni "Ort í textíl" í Ráðhúsinu í Reykjavík, sem var samsýning íslenskra og þýskra textílmyndlistamanna. Sýningin var haldin 2006. Verkið er síðan 2002.
The picture is made of paper, which is made of Icelandic plants among other things. The thread that is used to seam the picture is also made of paper. This picture was on an exhibition "Ort í textíl - Poetry in Textile" in Ráðhúsið in Reykjavík. It was a group exhibition from Icelandic and German Textile artists. The picture is made in 2002.






Frá sýningarsvæðinu. Tók út næstu verk vegna þess að ég hef ekki fengið leyfi til að birta þau hér.
From the exhibition grounds. I took out the next artworks because I have not got approval for showing them here.
Posted by Jóna at 14:13
Labels: Myndlist og hönnun - Art work and designe

No comments:

Post a Comment

Newer Post Older Post Home
Subscribe to: Post Comments (Atom)

Athugið. - Attencion.

Hægt er að klikka á myndirnar og stækka þær. -------------------------- You can click on the photos to enlarge them.

Velkomin á bloggið mitt - Welcome to my blog

Vona að þið hafið ánægju af að skoða það sem ég hef verið að dunda við. Ég er rétt svona að byrja á að setja inn myndir, á dágott safn sem mig langar að hafa á einum stað svo það sem ég set inn verður ekki í neinni tímaröð. Ef ykkur langar að forvitnast um hvernig eitthvað er gert, þá endilega spyrjið í "comment" neðan við viðkomandi atriði og ég mun svara þar. Njótið vel og takk fyrir heimsóknina :o)

Hope you get pleasure from looking at what I have been poking around with. I am just beginning to download pictures into here. I have a pretty good collection that I would like to have in one place, so what I will put in here is not in chronological order. If you want to inquire about how something is done, don't hesitate to ask in the "comment" below the subject concerned, and I will answer you there. Enjoy and thanks for the visit :o)


EFNISYFIRLIT - LABELS

  • Allskonar gamallt föndur - All kinds of crafting (old) (17)
  • Box - Boxes (16)
  • Digi skrapp - Digi Scrap (13)
  • DigiDoodleShop Design (46)
  • Hekl - Crochet (9)
  • Kennsla/Tækni - Tutorial/Technic (2)
  • Kort - Cards (122)
  • Krosssaumur - Cross-stitch (10)
  • Magnolia dagatal / Calendar (1)
  • MayaRoad hús / houses (1)
  • Myndir frá Höfn - Pictures from Höfn (2)
  • Myndlist og hönnun - Art work and designe (49)
  • Ömmu og afa hilla (1)
  • Pergamano tækni/technic (4)
  • Skrapp - scrapbook. (27)
  • Skrapp - scrapbook. 24.desember 2005 (1)
  • Skrapp - scrapbook. Bergá 1994 (1)
  • Skrapp - scrapbook. Brúðkaups gestabók - Wedding guest book (1)
  • Ýmiskonar - Assorted Albums (10)
  • Ýmislegt - Variable things (34)

About Me

My photo
View my complete profile

Followers





Flott blogg að kíkja á

  • All the things I love (Bev)
  • Aneta
  • Aneta
  • Anna pappírspési
  • Aud *Mitt lillehjörne*
  • Bryndís
  • For Scrapping Out Lout
  • Hulda P
  • Ingvild Bolme
  • Linda
  • scrapperlicious
  • Tim Holtz
  • Wenche

Heimsóknir á bloggið

ClusterMaps

Locations of visitors to this page

Heimsóknir á síðuna

Hit Counter
Free Counter
Awesome Inc. theme. Theme images by mammuth. Powered by Blogger.