Thursday, 22 October 2009

Afmæliskort - Birthday card

Stimpillinn er frá Penny Black, litaður með Tria Marker pennum, pappírinn frá Basic Gray og Bazzill. Ég notaði kantmunsturgatara frá EK og restin af skrautinu er héðan og þaðan.
The stamp is from Penny Black, colored with Tria Marker pens, the paper from Basic Gray and the cardstock from Bazzill. I used punch from EK and the rest of the stuff is from here and there.

11 comments:

 1. ferlega sætt kort Jóna þessar hænur eru æði

  ReplyDelete
 2. Æðislegt kort og flottur þessi stimpill:)
  Bloggið þitt er svo FLOOOOOOTT að maður getur týnst hérna tímunum saman í smáatriðunum, þú ert snillignur!!

  ReplyDelete
 3. Rosalega flott kort hjá þér, geggjaðar þessar hænur

  kv Gunna

  ReplyDelete
 4. Flott kort og æðislegar hænur hehe :)

  ReplyDelete
 5. WOW WOW WOW !!! I love this stamp and ADORE the layout of the card. I have one of these stamps "Chicks Night Out". HUGS MY FRIEND !!

  ReplyDelete
 6. Scrappið þitt er æðislegt Jóna! ég er algjörlega heilluð af kortunum þínum, algjör snillingur :-)

  Kveðja,
  Þórunn (sem á hundinn Nínu á Arnarhrauninu)

  ReplyDelete
 7. Æðislegt kort.
  Stimipillinn er snilld.

  ReplyDelete
 8. Æðislegt kort, Jóna. Vissi ekki af þessu bloggi fyrr en núna og var að renna í gegnum það. Stórglæsileg verk eftir þig!

  Kv. Ólöf Birna

  ReplyDelete
 9. AAAAAARGGGG þetta er bara gegjað hjá þér. Kv Hanna

  ReplyDelete
 10. ha ha þessi stimpill er snilld...glæsilegt kort.
  Kveðja Linda

  ReplyDelete
 11. Great card Jona - very amusing :0)

  hugs
  wynneth
  x

  ReplyDelete