Friday, 13 December 2013

LUKTIR / LJÓSKER  -  LANTERN
Á fyrri myndinni af hverri lukt er ekki kveikt á ljósinu en hinsvegar á þeirri seinni.

On the first picture of each lantern is no light, but on number two.

Ef einhvern langar að vita um, eitthvað í sambandi við þetta, vinsamlegast spyrjið hér og ég svara hér :O)

If someone wants to know something about this project, please ask here and I will answer it here :O)

3 comments:

  1. Virkilega flottar. Eru þetta skurðarmót eða klippirðu sjálf?

    ReplyDelete
  2. Jóna þetta eru geðveikar luktir !!! Gaman að sjá svona margar útgafur í mismunandi litum ! Ég veit hvað þú settur mikla vinnu í þær en þetta var þess virði. Flott hjá þér :)

    ReplyDelete