Wednesday, 4 September 2013


INNFLUTNINGSGJÖF
FJÖLSKYLDAN MÍN

A moving out present
My familyHúsið er fullt af táknum sem túlka t.d. áhugamál, þýðingu viðkomandi, tilgang, tilfinningar og fl.

The house is full of icons that symbolize, for example, hobbies, purpose, feelings and etc. 
Heima er best
Home is where the heart isMYNDIR ÁÐUR EN SKRAUTIÐ Á FRAMHLIÐINNI VAR SETT Á.
Hverjum og einum fylgir skraut sem hefur ákveðna þýðingu/minningar fyrir viðkomandi.

Pictures from before the decorations were put on the front.
Each and every picture is accompanied by decorations that have a certain meaning or convey memories for the person in the picture. My Family


Dóttir mín var að flytja að heiman og þetta er gjöf til hennar.

My daughter just moved out from home and this is a gift to her.

 Efniviður og skraut er fengið héðan og þaðan. Ef einhver hefur áhuga á að vita um efni eða aðferðir þá vinsamlegast spyrjið hér í "comment" fyrir neðan og ég svara þar.

 Materials and decorations are gotten from here and there. If anyone has any interest in specific items or how I did something then kindly just ask in the comment section down below and I'll answer there.

6 comments:

 1. geggjað og alveg ótrúlega flott hjá þér snillingur :D

  kv Stína ;)

  ReplyDelete
 2. vá þetta er æðislega fallegt

  kv
  Gauja

  ReplyDelete
 3. Æi ég er eiginlega bara orðlaus þetta er svo flott......
  kv.Ragga

  ReplyDelete
 4. Ekkert smá flott Jóna :) Væri til að kunna svona!

  ReplyDelete
 5. þetta er snilldar innflutnings gjöf. Bæði fallegt og mikið tilfinningalegt gildi fyrir dóttir þína :)

  ReplyDelete
 6. Þetta er virkilega fallegt og flott verk.
  Meiriháttar flott!!

  ReplyDelete