Saturday, 24 November 2012

Lukkutröllið Stefanía í klössun !
The troll Stefanía in renewal !

Hún var áður rauðhærð en sökum aldurs er kominn tími á annan lit.
Hér er hún nýþvegin og skrúbbuð og að máta nýja kjólinn sinn.

Once she had a red hair, but because of her age it's time for another colore.
Here she is just washed and polished and trying her new dress.


Hér er hún uppdubbuð, með nýja hárið og tilbúin til að fara í nýja bílinn sinn, sem bíður hennar á Höfn.

Here she is with her new hair, ready to go to her new car that's waiting for her at Höfn.


Bara aðeins að sýna nýju skóna :)

Just showing the new shoes :)


3 comments:

  1. Hulda Jóhannesdóttir24 November 2012 at 11:45

    Takk fyrir að deila þessu með okkur. Rosalega flott lukkutrölla frú og virðuleg.
    Kv Hulda

    ReplyDelete
  2. Þessi er mjög sæt í nýju fötunum, nýju skónum og með nýtt hár.

    ReplyDelete