Sunday, 29 January 2012

Fyrsta Digi-skrappsíðan - My first Digi Scarp



Loksins loksins hafðist það að gera fyrstu digi síðuna og það gekk ekki þrautalaust fyrir sig. Ég kann ekkert á Makka og það er mikill munur á Makka og PC. Það vantar auðvitað alla skugga og slíkt, á eftir að fikta í því.
Mest allt digiskrappið mitt er frá http://digital-crea.fr/shop/

At last i made my first Digi scrap page and that was not a pice of cake ! I don't know much about Macintosh yet and find it very different from PC. Of course there are no shadows and such on the page, have not tried thad yet.
Most of all my Digis are from http://digital-crea.fr/shop/


Hérna er ég búin að gera tilraun með að setja smá skugga inn á síðuna. ánægð með sumt en annað ekki, á eftir að læra þetta :O)

Here I have done a little experiment, I put shadows here and there. Some I think is ok, other not as good, I have to learn something on this matter :O)

2 comments:

  1. Allt svo flott við hana!
    Gugga

    ReplyDelete
  2. jiii hvað hún er krúttulega. Litli fuglinn á myndinni er algjörlega OSOMM! :)

    ReplyDelete