Monday 7 November 2011

Kort handa vinkonu - Card for a friend






Stimpillinn er frá Funky Kits (Sugar Nellie) og litaður með Tria Markers, pappírinn er frá Bazzill, Basic Grey og BoBunny. Pappaskrautið á forsíðunni er lacerskorið og frá Dusty Attic. Annað er úr dótinu mínu.

The stamp is from Funky Kits (Sugar Nellie) and colored Tria Markers, the cardstock is from Bazzill, the paperis from Basic Grey and BoBunny. The lacer cut on the front place is from Dusty Attic. The rest is from my stuff.

Ef einhvern langar að vita um, eitthvað í sambandi við þetta, vinsamlegast spyrjið hér og ég svara hér :O)

If someone wants to know something about this project, please ask here and I will answer it here :O)

7 comments:

  1. æðislega sætt kort Jóna, sérstaklegafinnst mér flott hvernig distressið í bakgrunnspappírnum virkar eins og skuggi eða mold undir fótunum/framan við stelpuna! :)

    ReplyDelete
  2. Æðislega fallegt kort Jóna! Fallegir litir og falleg hönnun og stelpan er svo kjút ;)

    ReplyDelete
  3. aleg ótrúlega flotttt :)

    kv Stína

    ReplyDelete
  4. Alveg rosalega fallegt kort, stimpillinn ekkert smá vel litaður!

    ReplyDelete
  5. æðislega fallegt kort! elska litina í því og digi stimpilinn auðvitað!

    ReplyDelete
  6. Þetta kort er ofboðslega fallegt Jóna og ég get bara ekki hætt að dást að þessum stimpli.

    ReplyDelete
  7. wow wat een mooie kaart
    I love It
    huggs ,ans

    ReplyDelete