Sunday, 28 August 2011

Gömul dúkka í hekluðu dressi - Old doll in a crocket dress

Edit, dúkka sem amma Marta eignaðis sem lítil stelpa. Þegar ég eignaðist hana var hún fatalaus fyrir utan svarta sokka sem höfðu verið málaðir á hana, ég heklaði því þetta dress á hana.

Edit, a doll that my grandmother got when she was a little girl. When I got her she only had a black socks painted on her legs, so I crocked this dress for her.

6 comments:

 1. Vá, hvað þetta er flott!! Gerðirðu þetta upp úr þér eða varstu með uppskrift??

  ReplyDelete
 2. Takk. Þetta er bara uppúr mér og er ekkert mál að gera og var mjög gaman :O)

  ReplyDelete
 3. vá fallegt, ég elska dúkkur alltso svona gamlar

  ReplyDelete
 4. rosalega sætt dress! Æðislegar svona gamlar dúkkur :D

  ReplyDelete
 5. Inga Ingólfsdóttir30 August 2011 at 20:38

  Vá æðislega flott:)

  ReplyDelete