Thursday, 9 December 2010

Hvernig litaði ég himininn - How did I color the sky

Ég hef verið beðin að segja frá hvernig ég litaði himininn á kortinu hér fyrir neðan. Þar sem litirnir mínir eru farnir að tæmast þá fór ég að hugsa um hvernig ég gæti meðhöndlað stóra fleti og komst meðal annara niðurstaðna á þessa hér. Það er að lita flötinn í tölvunni og prenta litinn út um leið og myndina sjálfa. og þá fæ ég útptentun eins og hér fyrir neðan. Síðan litaði ég restina eins og venjulega. Útkoman, það er áferðin á útprentaðan litinn fer svo eftir pappírnum sem maður notar. Ég notaði Bazzill pappír með áferð og kemur prentaði liturinn út frekar mattur þess vegna. Ef ég hefði prentað á sléttan þéttari pappír hefði liturinn komið skarpari út.

Ég notaði sömu aðferð við að lita græna bakgrunnslitinn á jarðarberjakortinu hér enn neðar.


I have been asked to say how I colored the sky on the card below. As my coloring pens are getting dry I started wondering how I could handle large areas and the card below displays one of the results. That is to color the area in the computer and print it out along with the image. Then I just color the rest as usual. The results, that is the texture of the printed color depends on the paper you use. I used Bazzill paper with texture and the printed color comes out rather matte because of it. Had I used smooth, thicker paper the color would've been sharper.

I used the same method when coloring the green background on the strawberry card further below.

No comments:

Post a Comment