Tuesday, 20 July 2010

Agnes frá Art Impressions - Agnes from Art Impressions


Þessi æðislegi stimpill er frá Art Impressions og er litaður með Tria Markers litum. Pappírinn er frá Bazzill, blingið frá Basic Grey, blómin að afran frá Prima, rest er úr dótinu mínu :o)


This amazing stamp is from Art Impressions and is colored with Tria Markers pens. The cardstock is from Bazzill, the rhinestones is from Basic Grey, the flower on the backside is from Prima, rest is from my stuff :o)

6 comments:

 1. Þetta kort er bara snilld Jóna :D Finnast litirnir í því sérstaklega fallegir :D

  ReplyDelete
 2. æðislegt kort. Finnst svona stimplar svo skemmtilegir og sniðugt hjá þér að gera "5x10 ára"

  ReplyDelete
 3. Frábært kort og æðislegir litir. Eru þetta trélitir? Þú litar mjög fallega:)

  ReplyDelete
 4. Vá, hvað hún er flott þessi kella, svooo Jónuleg ;o) Sniðugt kort :o)

  ReplyDelete
 5. this is so totally delightful Jóna! love the Art Impressions stamps! ♥
  Pam Going Postal

  ReplyDelete