Thursday, 10 June 2010

Ný hönnun fyrir DDS PCP - New designe for DDS PCP

Ég gerði þetta kort til að sýna í áskorun hjá http://www.papercraftplanet.com/group/digidoodleshopsbest.

I made this card to show in Challange#4 at http://www.papercraftplanet.com/group/digidoodleshopsbest

Kortið vann ég úr þessum tveimur stimplum:
I made the card from this two stamps:


Ég notaði blátt naglalakk til að lita "chipboard"ið og kalkaði það svo með brúnu blautkalki á eftir, frá Clear Snap. Ég setti líka blátt naglalakk á rósirnar.

I used blue nail polish on the chipboard and brown chalk from Clear Snap. I also put the blue nail polish on the roses.


Pappírinn er frá Bazzill, blómin héðan og þaðan, ramminn um myndina er gerður með Nellie Snellen skurðar móti og myndin lituð með Tria Markers pennum. Ég speglaði myndina af hananum yfir eina hænuna og fjölfaldaði nokkra unga. Það er frábærlega gaman að leika sér svona.

The cardstock is from Bazzill, the flowers from here and there, the frame around the picture is made with die cut from Nellie Snellen and the picture is colored with Tria Markers pens. I mirrored the rooster over one of the hens and copied a few chicks. I love playing with the digi stamps :o)

16 comments:

 1. svo sætt og já frábært að leika sér með digi

  kv Harpa

  ReplyDelete
 2. Virkilega flott kort.
  Snilld með naglalakkið.

  ReplyDelete
 3. Ég gleymdi að kvitta undir áðan.

  kv Pálína

  ReplyDelete
 4. Vó þetta er fallegt hjá þér, svo falleg mynd og fallir litir. GEGGJAÐ

  ReplyDelete
 5. Meiriháttar flott kort!! Svakalega Jónulegt með öllum þessum hænsnum ;o) Naglalakkið er nú bara snilld.

  ReplyDelete
 6. Hm já kommentið hér að ofan er frá mér en nafnið mitt kom ekki skil ekki af hvejru

  ReplyDelete
 7. Meiriháttar flott kort :)

  ReplyDelete
 8. Meiri háttar flott.
  Og svo hefur ekki verið liðinlegt að vinna með Hænurnar og Hanann.
  Kv Hanna

  ReplyDelete
 9. Gorgeous Jona. Love the rich colors, and so well put together.

  Hugs
  Judy

  ReplyDelete
 10. Æðisleg kort hjá þér Jóna mín, hvert öðru fallegra:)

  ReplyDelete
 11. Flott kort Jóna. Snilld að nota naglalakkið. Góð hugmynd!!

  ReplyDelete
 12. This is pretty Jona, love how you mixed the digis and the swirl and flowers are gorgeous! Fun little award to, thank you! I don't post those on my blog, but I sure do appreciate the thought. :) ~hugs

  ReplyDelete
 13. Love your card Jona! I have chickens and just adorabe the DDSB chicken stamps! Amazing work!
  Hugs
  Amber

  ReplyDelete
 14. Great cards! You do fabulous work! :)

  ReplyDelete