Sunday 23 May 2010

Brúsa kort - Milk Can card


Þetta er útkoman eftir smá pælingar og stórkostlega gleymsku. Ég var nefnilega búin að komast að því að það færi best á því að hafa myndina á kortinu ofar og bláa blómið í vinstra horninu efst og hin tvö í hægra horninu neðst og blingsteinarnir fylgdu með samkvæmt því. Svo bara gleymdi ég þessu þegar ég fór að líma niður og ég náði ekki að losa myndina og blómin upp til að laga þetta :o( Sem sagt hér er kortið eins og það átti ekki að vera !

This is how the card looks after a bit of thinking and a very BIG forgetfulness. I had decided to have the picture a bit higher on the card, the blue flower up in the left corner and the two others in the lower right. Then, when I was gluing everything down I just forgot what I had decided to do and could not repair it afterwords :o( So here is the card as it should not have been !
Hér er smá pæling, gengur ekki.

Here is a speculation, does not work.
Efnið í kortið fékk ég í kortaleik. Þessi blóm voru hvít og tvö af þeim of stór fyrir minn smekk, á kortið, svo ég klippti það í sundur og límdi undir minni blómin. Þá var ég búin að lita þau með bleki og bera á sprungulakk.
I got the material for the card in a card challenge. These flower were white and two of them, too big for the card (my opinion), so I cut it and glued it under the smaller flowers, after inking and crackle varnishing them.

Þessi dásamlegi stimpill er frá http://www.digidoodleshop.com/
og litaður með TriaMarkers pennum

This marvellous stamp is from http://www.digidoodleshop.com/
and colored with TriaMarkers pens.



Innan í kortinu.

Inside the card.
Þessi tvö krónublöð voru afgangs, eins blúndan og steinarnir.
These two corollas was left over as well as the lace and the bling.

3 comments:

  1. and another wonderful card from you jona!

    hugs nicky

    ReplyDelete
  2. Gleymska eða ekki ... samt geggjað!!

    ReplyDelete
  3. This is so beautiful!!! You put so much love in your work, and it really shows. Love it.

    Hugs

    ReplyDelete