Saturday, 17 April 2010

Áskorun #2 - A Challenge #2

Á Digi Doodle Shop's Best, á Paper Craft Planet, sjá síðasta póst hér neðar.
Verkefnið er að nota þennan krúttlega músastimpil í kort og gera hann þá 3D eða/og (það er + að gera hvort tveggja) nota stimpilinn í eitthvað annað en kort.
Hér eru sýnishornin sem ég gerði:

On Digi Doodle Shop's Best, on Paper Craft Planet, see here below.
The challenge is to make a card with this cute little mouse digi stamp and make it 3D in some way or /and (will be a + to do both) use the stamp for something other than a card.

Here is what I made for sample:

Staukur undir te fyrir svefninn (koffinlaust) og kortið með textanum: Til hamingju með nýja heimilið.

Box for "Sleepy time Tea" (coffin free) and a card with the text: Congratulations on your new home.


Pappírinn er frá KaiserCraft og sá handgerði á lokinu er frá Provo Craft. Stimpillinn er litaður með Tria Marker Pennum. Stafirnir eru frá Petals & possibilities. Borðinn og splittin úr dótinu mínu.

The paper is from Kaiser Craft and the handmade one for the lid is from Provo Craft. The stamp is colored with Tria Marker Pens. The letters are from Petals & possibilities. The ribbon and the brads are from my stuff.

Ég notaði Paper effect frá DecoArt á bollan og það gerir hann glerlegan og gljáandi. Teppið og koddinn er bara efni sem ég átti.

I used Paper effect from DecoArt on the cup to get a glassy look and some textile for the pillow and the blanket.


Pappírinn í kortinu er frá Bazzill og Basic Gray. Ég notaði líka Spellbinders skurðarform og Martha Stewart munsturgatara. Hitt er úr dótinu mínu.

The paper in the card is from Bazzill and Basic Gray. I used a Spellbinders die cut and Martha Stewart punch. The rest is from my stuff.

5 comments:

 1. Vá hvað þetta er flott hjá þér Jóna. Finnst þetta alveg brilljant hugmynd með efnið í staðin fyrir teppið hjá mýslunni :D

  Hlakka til að taka þátt sjálf í þessari áskorun.

  ReplyDelete
 2. WOW Jóna,
  this is stunning. Love all the details and the idea with the blanket. Really wonderful!!
  XX Kathi :-)

  ReplyDelete
 3. Fabulously stunning projects Jona - I love how you included different elements into your work :o)

  Looks like your volcano is going to stop us going on vacation to the USA on tuesday :o( Hope your hubby's ship is OK and he is safe :o)
  hugs
  wynneth
  x

  ReplyDelete
 4. Meiriháttar flott hjá þér!! Snilld að nota efni í teppi og kodda :o)

  ReplyDelete
 5. OMG Jona, wonderful! And i like the Brad-Letters and the charms and the mix with the textile!

  hugs nicky

  ReplyDelete