Sunday, 7 March 2010

Stolna myndin mín - My stolen pictureÞessari mynd af börnunum mínum var stolið úr skrappvöruverslun, þar sem hún var til sýnis. Ég skil ekki enn tilganginn með svona þjófnaði. Þessi mynd var mér sérlega kær vegna þess að börnin mín höfðu bæði valið þessa mynd af þeim og voru mjög ánægð með útkomuna þegar ég var búin með hana. Ótrúlegt hvað fólk leggst lágt.

This picture of my kids was stolen from a scrap store, where it was shown. I still don't understand the meaning by steeling something like this. This picture was a very special to me, because my kids had both chosen this picture of them and were very satisfied with the results when I was finished with it. Unbelievable how low people can stoop.

No comments:

Post a Comment