Thursday, 4 March 2010

Skrapp pakki 4 - Scrapbook kit 4

Efnið sem vinna átti úr. Því miður er myndin smá skemmd. Þegar ég fór að vinna með efnið fannst mér það svo mikið að ég bætti við einni svartri síðu og gerði opnu í stað einnar síðu. Notaði svo hvítan penna og bling steina.

The material. Sorry, the photo is a little bit damaged.
When I began to work I thougt the material was so much that I decided to add another black cardstock and made two pages (fold) insted of one page. I used white pen and rinestones.No comments:

Post a Comment