Wednesday, 7 October 2009

Brúðkaups gestabók - Wedding guest book

Þetta albúm var brúðargjöf til fyrrum mágkonu minnar og mannsins hennar. Gjöfin skilaði sé í kringum árs brúðkaupsafmælið :o) Óskalitirnir á albúminu voru út í fjólubláa liti. Ég biðst afsökunnar á lélegum litagæðum á síðunum. Allar ljósmyndirnar tók Jóhanna Arnbjörnsdóttir ljósmyndari. Allir gestirnir skrifuðu og eða teiknuðu á hvít blöð sem ég síðan vann á mismunandi pappír, með skönnun og prentun.
This album was a wedding gift to my ex sister-in-law and her husband. The gift show up on their first wedding anniversary :o) They wished for purple colors. I apology for bad quality of colors on the pages. Jóhanna Arnbjörnsdóttir photographer took the pictures. All the guests written and or drawed on a white paper. I used scanning and printing to get it on a different papers.


Ég ákvað að setja aðra betri mynd af rammanum með, sem er í kringum kortið. Aðferðin sem notuð er við að gera ramman er Pergamano tækni.
I decide to show a better picture of that frame around tha card. The technique I used is Pergamano.
2 comments:

  1. Glæsileg bók og gaman fyrir brúðhjónin að eiga svona til minningar um brúðkaupsdaginn!

    ReplyDelete
  2. Takk Hulda :o)
    Þau eru mjög ánægð með þetta og það gleður mig mjög mikið. Þeim fannst alveg í lagi að bíða í ár eftir gjöfinni :o)))

    ReplyDelete