Sunday 20 September 2009

HAUST - FALL

ÞAÐ ER HÆGT AÐ KLIKKA Á MYNDIRNAR TIL AÐ SKOÐA ÞÆR STÆRRI.
TO VIEW A LARGER SAMPLE OF THE PICTURES, CLICK ON IT.







HAUST

Þetta hús er fyrsta húsið af 4 eða 5 sem ég ætla að gera. Eitt fyrir hverja árstíð og svo langar mig að gera jólahús líka.

Húsin eiga að þjóna tvennskonar tilgangi. Í þau eiga fjölskyldumeðlimirnir að safna saman óskum sínum og markmiðum (fyrir hverja árstíð).
Settir eru í húsin litlir miðar með óskunum og markmiðunum. Þegar viðkomandi árstíð er liðin eru miðarnir teknir og farið yfir hvaða markmiðum hefur verið náð og hvaða óskir hafa ræst.
Öllu sem rættist er svo safnað saman og það fært inn í litla albúmið sem fylgir húsinu.
Nýtt albúm er gert fyrir hverja árstíð og viðkomandi ár.
Ekki er hægt að gera albúmin klár fyrr en að lokinni árstíðinni. Einungis er kominn viðeigandi pappír á síður albúmsins.

Þetta hús er HAUST.
Markmiðin sem fjölskyldan setur sér eru sett niður í strompinn og geymast í húsinu fram á VETUR, þegar næsta hús verður tilbúið. Óskirnar eru settar í brunninn. Undir brunninum er lítill kassi sem geymir þær.

Efnið sem ég notaði:
Húsið, trén og fuglarnir eru frá Maya Road, (heitt lím notað til að búa til rætur á trén).
Pappírinn er frá BoBunny (lóðin/grunnurinn og albúmið) og Basic Grey (húsið).
Stimpillinn (múrsteinarnir á húsinu) er frá Magnolia og litirnir sem ég notaði á þá eru frá Letraset.
Grungeboards og Distress Ink notaði ég í þakið, strompinn, stéttina, brunninn, dyrakarminn, lamirnar og skrána. Disstress crackle paint og Acrylic Paint, á glugga, strompinn og brunninn, allt er frá Ranger/Tim Holtz.
Glimmer Mist (á trén og fuglana) er frá Tattered Angels.
Mod Podge frá Plaid notaði ég á strompinn, brunninn og dyrakarminn.
Hluti að laufinu er frá Prima.
Annað sem ég notaði var til hér heima og ég man ekki hvaðan er komið.
Ég klippti niður Grungeboardið í strompinn og límdi það á eftir að ég hafði litað það og lakkaði svo yfir. Sömu aðferð notaði ég við brunninn. Grunnurinn í brunninum er hólkur úr WC rúllu sem ég klippti til og setti svo hatt á og límdi Grungeboardið á.


FALL

This is the first of 4 or 5 houses I intend to make, one for each season,
and I would like to make a Christmas house as well.

I intend the houses to serve a twofold purpose. In them, family members
should collect their wishes and goals (for each season), by putting small
notes inside the houses. At the end of the season the family gathers to
read each piece of paper to see which goals have been reached and which
wishes have come true. Those wishes and goals that were reached are
collected and transfered into the little album that belongs with the house.
It will not be possible to finish the album until the end of the season,
this is the reason that the album only has the appropriate patterned paper
on it, chosen with regard to the season.
A new album is made for each new season and year.

This house represents FALL. The goals that the family members set
themselves are put down the chimney and kept in the house until WINTER,
when the next house is made ready. The whishes are put into the well.
Under the well is a little box for keeping them.

The material I used:
The house, the tree and the birds are from Maya Road, (hot glue was used to
create the roots of the trees).
The paper is from BoBunny ( the yard/foundation, and the album) and Basic
Grey (the house).
The stamp (bricks on the house) is from Magnolia and the colors I used on
them are from Letraset.
I used Grungeboards and Distress Ink on the roof, chimney, sidewalk, the
well, doorframe, the hinges and lock. Distress Crackle paint and Acrylic
paint, on windows, chimney, and the well, are all products from Ranger/Tim
Holtz.
Glimmer Mist from Tattered Angels on the trees and the birds.
Mod Podge from Plaid was used on the chimney, the well and the doorframe.
A part of the leaf is from Prima.
Assorted other things used, I found at home, and can't remember where
they're from.

I cut down the Grungeboard for the chimney, painted it and varnished and
then glued it on. I used the same method for the well, except I glued it on
first, and then painted and varnished it. The base of the well is a tube
from a WC roll that I cut to the desired size, and then I glued the
Grungeboards on.

4 comments:

  1. This is so amesing peace of art! So So So Wonderful!! (and I´m jelous :)
    You´ve must had so much work and time for this..

    And the meaning, its lovely..
    I allmost started to cry, when I read this whats the whole seasonbuildings idea... Goals and wishes for whole family <3

    I really hope your family gives you enough credit and appreciate you, that they understand how lovely mother and wife you are (cause I´m sure you are)

    Hugs: Anna

    ReplyDelete
  2. Þú ert rosaleg Jóna... Bjálæðilega flott hjá þér

    ReplyDelete
  3. OMG! Snilld Jóna, klárlega SNILLD!
    - Barbara.

    ReplyDelete
  4. vaaaaaaaaaaaa er bara thad eina sem eg get sagt .... a eiginlega bara ekki til ord :D klarlega thad flottasta sem eg hef sed i langan tima ;) langar mjøg ad profa thetta ;) hlakkar ekkert sma til ad sja hinar arstidirnar :))

    ReplyDelete