Sunday, 20 September 2009

Kort

ÞAÐ ER HÆGT AÐ KLIKKA Á MYNDIRNAR TIL AÐ SKOÐA ÞÆR STÆRRI.
TO VIEW A LARGER SAMPLE OF THE CARDS, CLICK ON IT.


Ég hef verið að gera nokkur kort upp á síðkastið, þar sem dóttir mín var að ljúka grunnskólanum og mig langaði að færa nokkrum í skólanum þakklætisvott. Ég hefði viljað færa fleirum kort en náði ekki að gera fleiri. Eitt á ég þó eftir að afhenda síðar, það er til mjög sérstarkrar manneskju í lífi dóttur minnar. Hér eru þau fyrir neðan. Ég gleymdi að taka myndir af hverju korti þegar ég var búin að loka því og skrifa á miðann (tagsið) sem innihélt allan texta.
Ég á svo eftir að gera lista yfir stimplana sem ég notaði. Allt er litað með Triamarker pennum frá Letraset og stimplablekið er Adirondack.

I have been making some cards lately, as my daughter just finished 10th grade, and will be going to a new school this fall. I wanted to show my appreciation to some people in the school, and although I would have liked to make cards for more people, but there just wasn't enough time. There is one though, that I will deliver later to a very special person in my daughters life. Here below, are the cards. I forgot to take pictures of each card when I had closed it, and written on the tags, which contained all the text. I have yet to make a list of the stamps I used. All coloring is done with Triamarker pens from Letraset, and the stamp ink is from Adirondack.


No comments:

Post a Comment