Sunday, 20 September 2009

Chipboards albúm


Chipboards albúm, heimatilbúið úr pappa og Chipboardi (snuð, peli, næla og bangsi) er frá Maya Road. Pappírinn er frá Basic Grey og blómin flest frá Pedaloo.
Ég framleiddi mörg svona albúm (óskreytt að sjálfsögðu) sem seld voru í Skröppu.

Home made Chipboard album. The Chipboard items are from Maya Road. The paper from Basic Grey and most of the flowers from Pedaloo.

No comments:

Post a Comment